Glóðaður lax


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3607

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Glóðaður lax.

4-6 laxasneiðar
300-400 gröm pasta
Krydd:
1 teskeið salt
1 matskeið smjör
1 matskeið timian


Sósa:
2 laukar í sneiðum
1 matskeið smjör
2 matskeiðar rósapipar
1 matskeiðar tómatsósa
2 desilítrar hvítvín, má vera óáfengt
1/4 líter rjómi
1 teskeið fiskikraftur
2 teskeiðar ljós sósujafnari

Aðferð fyrir Glóðaður lax:

Bræðið smjörið og blandið salti og pipar saman við. Penslið laxinn með kryddblöndunni og glóðið í um það bil 5 mínútur á hvorri hlið. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningunum á umbúðunum.

sósan:
Látið rósapiparinn malla í hvítvíninu í 5-10 mínútur. Sneiðið laukinn í þunnar sneiðar og látið hann krauma í smjörinu á pönnu þar til hann verður fallega brúnn. Bætið vínblöndunni, rjómanum, tómatsósunni, og kryddinu út í og sjóðið við vægan hita í u.þ.b. 10 mínútur. eða þar til sósan byrjar að þykkna, jafnið með sósujafnara og kryddið meira eftir smekk. Berið fram með laxinum og pasta.



þessari uppskrift að Glóðaður lax er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 21.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Glóðaður lax
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Lax  >  Glóðaður lax