Fyrir grænmetisætur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 3773

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fyrir grænmetisætur.

1 ferskur ananas
2 bananar
1 rauðlaukur
1 dós kókosmjólk
1 teskeið chumin
1 teskeið chilipipar
1 teskeið turmeirik
Paprika að vild

Aðferð fyrir Fyrir grænmetisætur:

Ananasinn er skorin í stóra bita og bananrinir líka. Rauðlaukurinn skorin smátt og öllu blandað saman í pott ásamt kókosmjólk og kryddi. Látið malla í 20 mínútur.
Borið fram með hrísgrjónum og nan-brauði.

þessari uppskrift að Fyrir grænmetisætur er bætt við af Díana þann 30.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 34 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fyrir grænmetisætur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Grænmetisætur  >  Fyrir grænmetisætur