Fylltur kúrbíturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 3601 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fylltur kúrbítur. 2-3 desilítrar ostur 300 grömm kúrbítur Salt og pipar Fylling: 1 egg 200 grömm kotasæla 1 teskeið græn piparkorn 1 hvítlauksgeiri (pressaður) 1 matskeið ferskt basilikum (niðurskorið) Cirka 1 desilítri hreint jógúrt Salt Aðferð fyrir Fylltur kúrbítur: Fylling: Blandið jógúrti og kotasælu saman í skál. Bætið egginu, basilikum, grænum pipar, hvítlauk og salti í. Skolið kúrbítinn og skerið hann cirka 3 cm sneiðar. Skafið kjarnan úr en látið samt botninn verða eftir. Skerið kjarnan í minni bita. Leggjið kúrbítinn í eldfast mót og stráið kjarnanum yfir ásamt salti og pipar. Hellið jógúrtblöndunni yfir og stráið osti á. Bakið í 20 mínútur við 175 til 200 gráður. þessari uppskrift að Fylltur kúrbítur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|