Fylltar pönnukökurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4560 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fylltar pönnukökur. 2 desilítrar mjólk ½ desilítri vatn 1 egg ½ teskeið salt 1 ½ desilítri hveiti Smjör eða smjörlíki til steikingar Fylling: 2 desilítrar soðin hrísgrjón 1 stór laukur 200 grömm sveppir 1 paprikka 1 desilítri rifinn ostur Aðferð fyrir Fylltar pönnukökur: Hrærið öll hráefnin saman í degið og látið það standa í cirka klukkutíma. Skerið laukinn, paprikkuna og sveppina á meðan og steikið á pönnu í smá smjöri. Stráið salti og pipar yfir. Bakið því næst stórar, þunnar pönnukökur og deginu. Setjið fyllingu í pönnukökurnar og rúllið þeim upp, leggjið þær í eldfast mót og stráið osti yfir. Bakið við 250 gráður þar til osturinn er gullinnbrúnn. þessari uppskrift að Fylltar pönnukökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|