Fylltar paprikkur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 5161

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Berið fram sem forrétt eða aðalrétt með salati og hvítlauksbrauði.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fylltar paprikkur.

6 paprikkur
1 stór laukur
1 ½ desilítri hrísgrjón
1 desilítri vatn
400 grömm hakkaður kalkúnn
2 matskeiðar steinselja
Smá rifin múskathneta
Evt. sojasósa
Salt og pipar eftir smekk


Aðferð fyrir Fylltar paprikkur:

1. Hreinsið paprikkurnar og skerið í helminga
2. Hreinsið laukinn og skerið smátt
3. Brúnið kjötið á þurri pönnu
4. Brúnið laukinn með kjötinu
5. Setjið hrísgrjónin í pott ásamt kryddinu
6. Látið þetta malla í cirka 15 mínútur takið svo pottinn af hellunni og kælið örlítið
7. Setjið paprikkurnar í eldfast fat og fyllið þær með fyllingunni, hellið örlitlu vantið í fatið, og bakið paprikkurnar í cirka 1 tíma við 175 gráður.
8. Berið fram sem hádegismat, forrétt eða aðalrétt.


þessari uppskrift að Fylltar paprikkur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fylltar paprikkur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Forréttir  >  Fylltar paprikkur