Franskbrauð


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9784

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Franskbrauð.

Cirka 1 kíló hveiti
1 desilíter olía eða 100 gröm bráðið smjörlíki
6 desilítrar volgt vatn eða mjólk (cirka 35 gráður)
50 gröm ger
3 teskeiðar salt

Aðferð fyrir Franskbrauð:

Hrærið gerinn í saltið og olíuna/smjörið. Bætið hveitinu útí og hnoðið vel. Látið deigið lyfta sér í 30 mínútur. Skiptið því í tvennt og formið tvö franskbrauð, látið þau lyfta sér aftur á hlýjum stað í 30 mínútur. Penslið með vatni og bakið í cirka 40 mínútur við 200 gráður á næstneðstu hillu.

þessari uppskrift að Franskbrauð er bætt við af Sylvíu Rós þann 12.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Franskbrauð
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Brauðuppskriftir  >  Franskbrauð