Frábær kjúklingasúpa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 58546

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Einstaklega bragðgóð og matarmikil súpa.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Frábær kjúklingasúpa.

1 Kjúklingur (steiktur)
2 paprikkur
1 púrrlaukur
3 hvítlauksrif
1 askja rjómaostur (stór)
1 flaska chilisósa frá Heinz
1/2-1 teskeið svartur pipar
1 bolli vatn
1 bolli mjólk
1 peli rjómi
1-2 teskeiðar karrý
Salt

Aðferð fyrir Frábær kjúklingasúpa:

Brytjið kjúklinginn í minni bita. Kreistið og kremjið hvítlauksrifin. Saxið paprikkurnar og skerið púrrlaukinn í þunnar sneiðar. Steikið grænmetið og hvítlaukinn í potti. Komið rjómaosti, chilisósu, pipar, vatni, mjólk og rjóma í. Kryddið með karrý, salti og pipar. Skellið kjúklingnum í og látið súpuna þykkjast aðeins. Berið fram með hvítlauksbrauði eða venjulegu súpubrauði.

þessari uppskrift að Frábær kjúklingasúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 05.02.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Frábær kjúklingasúpa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Frábær kjúklingasúpa