Forréttur með humarÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 12294 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Forréttur með humar. Tartalettur Humar Sveppir Hvítlaukur Hörpuskel (má sleppa) Piparostur Aðferð fyrir Forréttur með humar: Humarinn er steiktur á pönnu með smjöri og kryddaður með hvítlauk. Sveppir eru einnig smjörsteiktir. Setjið sveppi og humar í tartalettuform. Sósa búin til úr rjóma og piparosti (höfð þykk) og hellt yfir. Það er allt í lagi að búa þetta til fyrirfram og hita í ofni. Rétturinn er tilbúin þegar allt er orðið volgt í gegn. þessari uppskrift að Forréttur með humar er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 24.10.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|