Fljótlegur rækjuréttur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 10911

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fljótlegur rækjuréttur.

200 grömm rækjur
1 pakki kryddhrísgrjón
2 desilítrar rjómi
2 matskeiðar majones
1/4 dós sveppir
1/4 dós maísbaunir
2 teskeiðar karrý

Aðferð fyrir Fljótlegur rækjuréttur:

Grjónin soðin. Grjónin, sveppirnir, rækjurnar, og maísbaunir blandað saman og sett í eldfast mót. Majonesi, karrý og rjóma hrært saman og hellt yfir. Rifnum osti stráð yfir. Hitað í ofni eða örbylgjuofni þar til osturinn er bráðinn.

þessari uppskrift að Fljótlegur rækjuréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fljótlegur rækjuréttur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Rækjur  >  Fljótlegur rækjuréttur