Fljótlegur rétturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 15714 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fljótlegur réttur. 150 grömm beikonbitar 1 dós ananas 500 grömm nautahakk 1 dós hakkaðir tómatar 3 matskeiðar sinnep 1 nautateningur ½ desilítri vatn 2 desiítrar grænar baunir ½ teskeið paprikuduft ½ teskeið pipar Salt Aðferð fyrir Fljótlegur réttur: Steikið beikonið á pönnu. Skerið ananasinn í bita. Bætið kjötinu á pönnuna og brúnið það með beikoninu. Hellið hökkuðum tómötum og vatni á. Kryddið með tening og sinnepi. Látið þetta malla í cirka 10 mínútur. Skellið ananas og baunum á pönnunum og smakkið til með papriku, salti og pipar. Hitið vel og berið fram með hrísgrjónum, pasta eða brauði. þessari uppskrift að Fljótlegur réttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|