Fiskur med sveppumÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3093 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fiskur med sveppum. 3 fiskiflök 1 laukur 1 paprikka Lítil dós sveppir 1/2 dós sveppaostur 1 dós campellssúpa með sveppum Rifinn ostur Aðferð fyrir Fiskur med sveppum: Súpan og osturinn hrært saman og sett í eldfast mót. Fiskurinn hreinsaður, skorinn í bita og settur út í . Þá er allt annað brytjað og sett saman við. Bakað við 172 gráður í 40 mínútur. Rifnum osti er stráð yfir og hann bakaður með síðustu 5 mínúturnar. þessari uppskrift að Fiskur med sveppum er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 30.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|