Fiskur með ostiÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Já - Slög: 3895 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fiskur með osti. 500 grömm ýsuflök 1-1 1/2 teskeið salt 1 1/2 teskeið karrý 2 desilítrar óðalostur Aðferð fyrir Fiskur með osti: Roðflettið flökin og skerið þau í bita. Raðið bitunum í eldfast mót. Kryddið með salti og karrý. Stráið rifnum osti yfir. Bakið við 175-200 gráður í 30 mínútur. Berið fram með kartöflum og grænmeti. þessari uppskrift að Fiskur með osti er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.01.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|