Fiskur í ofniÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 3 - Fitusnautt: Já - Slög: 14335 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fiskur í ofni. 2-3 ýsuflök 1 paprika Bragðbætt hrísgrjón t.d. frá Tilda Sveppir eftir smekk Blaðlaukur eftir smekk 3-4 tómatar Mozarellaostur rifinn Gratínostur rifinn Aðferð fyrir Fiskur í ofni: Penslið ýsuflökin upp úr dijon sinnepi og mjólk. Leggið flökin í ofnfast mót, setjið hrísgrjónin yfir. Skerið grænmetið í bita og stráið því yfir. Síðan eru tómatarnir settir efst og osti er stráð yfir. Bakið við 170° í cirka 30 mínútur. Gott er að hafa hvítlauksbrauð og ferskt salat með. þessari uppskrift að Fiskur í ofni er bætt við af Karen Scofield þann 08.11.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|