Fiskirönd


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7281

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fiskirönd.

1/2 kiló fiskur að eigin vali. (Ýsa er mjög góð í þennan rétt)
1 laukur
1 teskeið sítrónupipar (eða smá sítrónusafi)
2 egg
1 1/2 teskeiðar aromat
1 1/2 bolli heilhveiti (eða hveiti)
1 bolli mjólk

Aðferð fyrir Fiskirönd:

Laukur og fiskur hakkað og allt hrært saman. Sett í eldfast mót með loki. Hitað inn í ofni við 180 gráður í cirka 20 mínútur eða þangað til degið er farið að losna frá forminu.

þessari uppskrift að Fiskirönd er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fiskirönd
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Fiskirönd