Fiskiréttur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 9398

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fiskiréttur.

340 gröm þorskur eða annar góður fiskur
Salt
1 blómkál
200 gröm gulrætur
8 stangir belgsellerí
1 líter vatn
160 gröm pasta penne
50 gröm tómatpúrra
Pipar úr kvörn

Aðferð fyrir Fiskiréttur:

Skerið fiskinn í teninga og stráið salti yfir, Geymið í kæli. Skiftið blómkálinu í vendi, skerið gulræturnar í stangir og skerið belgselleríið í teninga, geymið nokkur blöð til hliðar. Sjóðið sellerí, gulrætur og blómkál í vatni í cirka 15 mínútur. Setjið pastað og tómamatpúrru í pottinn, saltið og setjið lok á, látið malla í cirka 12 mínútur. Takið hráefnin uppúr vatninu og hellið í heita skál. Setjið fiskinn í vatnið og sjóðið í 5 mínútur. Takið fiskinn upp úr og leggjið ofaná hin hráefnin, setjið salt og pipar í "tómatvatnið" og hellið yfir réttinn. Skreytið með rifnum selleríblöðum.

þessari uppskrift að Fiskiréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fiskiréttur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Þorskur  >  Fiskiréttur