Feneyjasteikur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2930

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Feneyjasteikur.

4 frekar þunnar steikur
Olía til steikingar
4 stórir tómatar
Þurrkað basílikum
200 grömm sveppir
2,5 desilítrar rjómi
150 grömm gorgonzola
2 matskeiðar sítrónusafi



Aðferð fyrir Feneyjasteikur:

Skerið lok af tómötunum og setjið etv. smá smjör á hvern tómat. Stráið salti yfir, ásamt pipar og basílikum. Leggjið lokið aftur á. Bakið í smurðu eldföstu móti, í 20-30 mínútur, við 200 gráður.
Steikið kjötið í olíu, á heitri pönnu, í cirka 1-2 mínútur á hverri hlið. Kryddið með salti og pipar. Leggjið kjötið svo til hliðar og pakkið því inn.
Skerið 200 grömm af sveppum í bita og svitsið þá í olíu. Setjið 150 grömm gorgonsola í, sem skorinn er í teningna. Hitið þetta vel og hrærið í þar til osturinn er bráðinn. Sósan má þó ekki sjóða. Setjið 2 matskeiðar af sítrónusafa útí og smakkið til með salti og pipar. Bætið smá vatni í ef sósan er of þykk.
Berið fram með pasta og súpubrauði.

þessari uppskrift að Feneyjasteikur er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Feneyjasteikur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Feneyjasteikur