Eplamús


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3804

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eplamús.

Epli
Sykur
Glerkrukkur
½ -1 desilítri vatn

Aðferð fyrir Eplamús:

Afhýðið eplin, takið kjarnann úr og skerið eplin í nokkra bita. Setjið í pott með vatninu. Látið suðuna koma upp, ekki of hratt. Látið sjóða og stappið og hrærið í öðru hvoru þar til þau eru orðin að mauki. Sykur settur út í, lítið í einu og smakkið til. Sett í hreina glerkrukku, sjóðandi heitt og lokað strax.


þessari uppskrift að Eplamús er bætt við af Sylvíu Rós þann 31.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Eplamús
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Grænmeti og ávextir  >  Eplamús