Engiferkryddað lambalæri![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3902 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Engiferkryddað lambalæri. 1 íslenskt lambalæri 2-2 ½ kíló 3 matskeiðar fersk engiferrót 3 hvítlauksrif 2-3 teskeiðar sojasósa 1/2 -1 teskeið sesamolía 1-2 teskeiðar vínedik 6 matskeiðar sérrý 1/8 teskeið hvítur pipar ![]() Aðferð fyrir Engiferkryddað lambalæri: Merjið engiferrót og hvítlauksrif og setjið í skál. Blandið sojasósu, semsamolíu, vínediki, sérrýi og hvítum pipar úr í blönduna. Setjið í poka og setjið lærið í, það er að láta það liggja í maríneringunni í góða stund áður en það er sett inn í ofninn. Steikið lærið við 175 gráður og ausið kryddleginum yfir á meðan á steikingu stendur. Gott er að útbúa sósu úr soðinu. Berið fram með sveppasalati og kartöflum. þessari uppskrift að Engiferkryddað lambalæri er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|