Engiferkryddað lambalæri


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3820

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Engiferkryddað lambalæri.

1 íslenskt lambalæri 2-2 ½ kíló
3 matskeiðar fersk engiferrót
3 hvítlauksrif
2-3 teskeiðar sojasósa
1/2 -1 teskeið sesamolía
1-2 teskeiðar vínedik
6 matskeiðar sérrý
1/8 teskeið hvítur pipar



Aðferð fyrir Engiferkryddað lambalæri:

Merjið engiferrót og hvítlauksrif og setjið í skál. Blandið sojasósu, semsamolíu, vínediki, sérrýi og hvítum pipar úr í blönduna. Setjið í poka og setjið lærið í, það er að láta það liggja í maríneringunni í góða stund áður en það er sett inn í ofninn. Steikið lærið við 175 gráður og ausið kryddleginum yfir á meðan á steikingu stendur. Gott er að útbúa sósu úr soðinu. Berið fram með sveppasalati og kartöflum.

þessari uppskrift að Engiferkryddað lambalæri er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Engiferkryddað lambalæri
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Lambakjötsuppskriftir  >  Engiferkryddað lambalæri