Einföld eplakaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 10107

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Einföld eplakaka.

125 grömm smjör
125 grömm sykur
125 grömm smjör
Súkkulaðirúsínur
Salthnetur
Kanill
2-3 stór græn epli

Aðferð fyrir Einföld eplakaka:

Hnoðið saman hveiti, sykur og smjör. Skrælið eplin og skerið þau í báta. Smyrjið elfast mót og raðið eplunum í það. Stráið kanil og súkkulaðirúsínum yfir eplin, magnið fer eftir smekk. Síðan er hveitiblandan mulin yfir allt saman og salthnetunum stráð yfir að lokum. Bakið við 200 gráður í u.m.þ 30 mínútur eða þar til kakan er orðin ljósbrún. Með þessari einföldu eplaköku er gott að bera fram þeyttan rjóma eða ís

þessari uppskrift að Einföld eplakaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 07.11.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Einföld eplakaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Einföld eplakaka