Dönsk sandkaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5817

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Dönsk sandkaka.

250 grömm smjörlíki
250 grömm sykur
4 eggjarauður
250 grömm hveiti
Safi og börkur af einni sítrónu
4 eggjahvítur

Skreyting:
100 grömm súkkulaði
16 valhnetukjarnar


Aðferð fyrir Dönsk sandkaka:

Sykur og smjör hrært vel saman. Eggjarauðunum bætt í. Hveitið sett út í ásamt rifnum sítrónuberki og sfanum. Eggjahvíturnar stífþeyttar og blandað varlega saman við. Sett í smurt hringform og bakað við 175 gráður í cirka 1 klukkustund.
Súkkulaðið brætt yfir gufu. Því smurt á bakað kökuna og skreytt með valhnetukjörnum.


þessari uppskrift að Dönsk sandkaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 05.05.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Dönsk sandkaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Dönsk sandkaka