Djúpsteiktar rækjur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6036

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Djúpsteiktar rækjur.

150 gröm stórar rækjur
Olía til steikingar

Deig:
1 egg
1 1/2 matskeið hveiti
2 matskeiðar kókosmjöl
1 1/2 matskeið vatn


Aðferð fyrir Djúpsteiktar rækjur:

Setjið rækjurnar á 8 spjót. Þeytið eggið og blandið hveiti, kókosmjöli og vatni saman við. Dýfið spjótunum í deigið. Hitið olíuna í litlum potti, það á að vera cirka 5-6 cm olía í pottinum. Athugið hvort olían sé nógu heit við að setja smá franskbrauð útí ef það verður gullinbrúnt á 1-2 mínútum er hún nógu heit. Setjið spjótin hálf ofaní olíuna. Steikið í 2-3 mínútur. Einnig er hægt að nota djúpsteikingarpott, en notið þá ekki spjótin.

þessari uppskrift að Djúpsteiktar rækjur er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Djúpsteiktar rækjur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Rækjur  >  Djúpsteiktar rækjur