Butterkuchen


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2613

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Butterkuchen.

Botn:
500 grömm hveiti
35 grömm ger
1 egg
60 grömm sykur
60 grömm smjör
250 ml mjólk

Fylling:
Möndluflögur
50 grömm sykur
50 grömm flórsykur
125 grömm smjör

Yfir í lokin:
300 ml óþeyttur rjómi


Aðferð fyrir Butterkuchen:

Blandið deiginu saman og látið það hvíla í 30 mínútur. Rúllið því svo út í ofnskúffu og látið það hvíla aftur. Gerið litlar holur í kökuna með puttunum. Dreifið fyllingunni jafnt yfir kökuna. Bakið í forhituðum ofni, við 180-200 gráður, í cirka 20 mínútur. Hellið svo 300 ml af óþeyttum rjóma yfir. Berið kökuna fram volga.


þessari uppskrift að Butterkuchen er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Butterkuchen
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Butterkuchen