Butterkuchen![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2725 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Butterkuchen. Botn: 500 grömm hveiti 35 grömm ger 1 egg 60 grömm sykur 60 grömm smjör 250 ml mjólk Fylling: Möndluflögur 50 grömm sykur 50 grömm flórsykur 125 grömm smjör Yfir í lokin: 300 ml óþeyttur rjómi ![]() Aðferð fyrir Butterkuchen: Blandið deiginu saman og látið það hvíla í 30 mínútur. Rúllið því svo út í ofnskúffu og látið það hvíla aftur. Gerið litlar holur í kökuna með puttunum. Dreifið fyllingunni jafnt yfir kökuna. Bakið í forhituðum ofni, við 180-200 gráður, í cirka 20 mínútur. Hellið svo 300 ml af óþeyttum rjóma yfir. Berið kökuna fram volga. þessari uppskrift að Butterkuchen er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|