BrúntertaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5241 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Brúnterta. 2 bollar hveiti 1 1/3 bollar sykur 1 teskeið natron 2 matskeið kakó 1/4 bolli smjörlíki 1 1/3 bolli mjólk Súkkulaðikrem: 400 grömm flórsykur 25 grömm smjörlíki 2 matskeiðar kakó Vanilludropar Heitt vatn eða kaffi Aðferð fyrir Brúnterta: Öllu skellt í hrærivélaskálina. Hrært smá stund. Sett í tvö lág tertumót, sem hafa verið smurð vel. Bakist í cirka 25 mínútur við 175 gráður. Þegar botnarnir eru orðnir kaldir eru þeir lagðir saman með súkkulaðikremi. Þessi kaka er kjörin fyrir þá sem ofnæmi hafa fyrir eggjum. þessari uppskrift að Brúnterta er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|