Brún sósaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 62611 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Brún sósa. 30 gröm smjör 30 gröm hveiti 5 desilítrar vatn Sósulitur 1 nautateningur Salt Aðferð fyrir Brún sósa: Sjóðið vatnin og setjið teninginn útí. Bræðið smjörið og blandið saman við hveitið, hrærið þessu útí vatnið. Saltið að vild. Bætið sósulit í. þessari uppskrift að Brún sósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|