Brauð með osti


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6419

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Brauð með osti.

150 grömm hveiti
100 grömm heilhveiti
2 ½ teskeið lyftiduft
½ teskeið salt
½ teskeið sinnep
200 grömm rifinn ostur
90 grömm smjör
2-2 ½ desilítri súrumjólk

Ofaná:
Eggjarauður til penslunar
Ostur til að dreifa yfir


Aðferð fyrir Brauð með osti:

Myljið saman smjör og hveiti, setjið hitt út í og hoðið allt saman. Fletjið út og skerið út tígla. Penslið tíglana með eggjarauðu og stráið smá osti yfir. Bakið við 180 gráður þar til tíglarnir eru ljósbrúnir.


þessari uppskrift að Brauð með osti er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Brauð með osti
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Brauðuppskriftir  >  Brauð með osti