Blómkálssúpa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 7935

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Blómkálssúpa.

1 stórt blómkál
4 laukar
2 kjúklingateningar
1 líter vatn
Salt og pipar


Aðferð fyrir Blómkálssúpa:

Skerið laukinn fínt og sjóðið í smá vatni, setjið ½ tening útí. Sjóðið afganginn af vatninu í öðrum potti, bætið teningunum útí og hellið því svo saman við laukinn. Deilið blómkálinu í vendi og setjið í súpuna. Látið sjóða í cirka 10 mínútur. Blandið súpuna að lokum með stafblandara þá verður hún mjúk og góð.

þessari uppskrift að Blómkálssúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Blómkálssúpa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Grænmeti og ávextir  >  Blómkálssúpa