Blómkálsblanda![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 2552 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Blómkálsblanda. 1 blómkálshaus 1/3 sellerírótarhaus 10 dropar sætuvökvi Salt Pipar Smjör Múskat (má sleppa) 2-3 matskeiðar smjör ![]() Aðferð fyrir Blómkálsblanda: Skerið blómkálshausinn og sellerírótina í bita. Sjóðið vatn og setjið grænmetið í. Látið það malla í 10 mínútur, eða þar til blómkálið er vel meyrt. Sigtið vatnið frá og maukið grænmetið í matvinnsluvél. Setjið sætuefni og krydd í blönduna og maukið þetta aðeins áfram. Bræðið smjörið í pottinum og blandið maukinu saman við. Passið að þetta brúnist ekki. þessari uppskrift að Blómkálsblanda er bætt við af Sylvíu Rós þann 03.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|