Birki-kryddað lambakjötÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4180 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Birki-kryddað lambakjöt. 1 hnefi blóðberg 1 matskeið þurrkuð skessujurt 1 matskeið villimynta Nokkur blöð af birki eða rifsi Nýmalaður svartur pipar Salt Lambalæri Aðferð fyrir Birki-kryddað lambakjöt: Blandið kryddjurtunum saman og þekjið lærið með blöndunni. Geymið kjötið í ísskáp í 2 daga. Pakkið því í álpappír og setjið á grillið í 1 tíma og 15 mínútur. Snúið á 15 fresti eða steikið í ofni í 1 ½ -2 klukkustundir. þessari uppskrift að Birki-kryddað lambakjöt er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|