BerjapæÁrstíð: Haust - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7070 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Berjapæ. 2 desilítrar sykur 2 desilítrar brætt smjör 2 desilítrar kókosmjöl 3 desilítrar hveiti 5 desilítrar rifsber Aðferð fyrir Berjapæ: Blandið þurrefnunum saman og vætið í með smjörlíkinu. Þrýstið deginu í eldfast form og stráið berjunum yfir. Bakið við 180 gráður í 30 mínútúr. Það má nota hvaða ber sem er. Bara eftir smekk hvers og eins. Þetta pæ er sérlega gott sem heitur eftirréttur með þeyttum rjóma eða ís. þessari uppskrift að Berjapæ er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 12.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|