Barbeque kjúklingurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5563 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Barbeque kjúklingur. Brytjaður kjúklingur 2 1/2 desilítri barbequesósa 2 1/2 desilítri tómatsósa 2-3 matskeiðar soyasósa 2 matskeiðar sætt sinnep 3 desilítrar léttmjólk Aðferð fyrir Barbeque kjúklingur: Setjið kjúklinginn í eldfast mót og komið honum í ofninn. Steikið í 30 mínútur við 180 gráður. Hrærið hinum hráefnunum saman og hellið sósunni yfir kjúklinginn. Steikið hann í 20-30 mínútur í viðbót. þessari uppskrift að Barbeque kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|