Bakaðar perur með appelsínusósu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5327

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bakaðar perur með appelsínusósu.

1 matskeið smjör, brætt
3-4 muldar bruður
3 matskeiðar ljós púðursykur
1/2 teskeið rifið appeslínuhýði
Mace á hnífsoddi
Salt á hnífsoddi
1/1 dós perur

Sósa:
100 grömm rjómaostur
4 matskeiðar rjómi
1 matskeiðar rifið appelsínuhýði
1 matskeiðar appelsínusafi
4 teskeiðar flórsykur

Aðferð fyrir Bakaðar perur með appelsínusósu:

Blandið vel saman smjöri, bruðumylsnu, púðursykri, appeslínuhýði, mace og salti. Látið safann drjúpa af perunum og geymið hann. Raðið peruhelmingun í eldfast mót með sárið upp. Jafnið mylsnublöndunni yfir og hellið safanum meðfram perunum. Setjið álþynnu yfir. Bakið við 175°C í 15 mínútur. Fjarlægið álþynnuna og bakið í 15 mínútur til viðbótar. Hrærið sósuefnunum saman og berið hana fram kalda með volgum perunum.


þessari uppskrift að Bakaðar perur með appelsínusósu er bætt við af Sylvíu Rós þann 14.07.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Bakaðar perur með appelsínusósu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Bakaðar perur með appelsínusósu