Ávaxtasalat með trópíÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 3407 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ávaxtasalat með trópí. 2 appelsínur 2 kiwi 1 grænt epli Blá vínber 2 teskeiðar majones 1 teskeið sykur Trópí Aðferð fyrir Ávaxtasalat með trópí: Ávextirnir skornir í litla bita. Vínberin klofin og steinhreinsuð. Ávextirnir settir í skál. Majones og sykur hrært saman og þynnt með trópí. Pískað vel saman og hellt yfir ávextina. Geymið salatið í kæli þar til það er borið fram. Gott með öllum marineruðum mat. þessari uppskrift að Ávaxtasalat með trópí er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 21.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|