Ávaxtakaka með kokteilberjumÁrstíð: Páskar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2321 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ávaxtakaka með kokteilberjum. 250 grömm smjörlíki 2 1/2 desilítri sykur 4 egg 4 desilítrar hveiti 1/2 teskeið lyftiduft 2 desilítrar rúsínur 1 desilítri sultað appelsínuhýði 1 desilítri saxað súkkat 15 rauð kokteilber Aðferð fyrir Ávaxtakaka með kokteilberjum: Smjör og sykur hrært saman. Eggjunum bætt út í einu í senn. Blandið þurrefnunum saman og ávöxtunum þar saman við. Veltið þeim vel upp úr hveitinu. Þá setjast þeir síður til botns í forminu. Hrærið hveiti/ávaxtablöndunni út í smjörhræruna. Bakið við 180 gráður í 75 mínútur. Þetta er nokkuð stór uppskrift, svo formið verður að vera frekar stórt svo að það flæði ekki upp úr því við baksturinn. þessari uppskrift að Ávaxtakaka með kokteilberjum er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 23.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|