Amerískar smákökur


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9602

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Amerískar smákökur.

100 grömm smjör
1/2 desilítri sykur
1/2 desilítri púðursykur
1 egg
1/2 teskeið matarsódi
3 desilítrar hveiti
1/8 teskeið salt
3 matskeið heitt vatn
150 grömm saxað suðusúkkulaði
1 desilítri saxaðar möndlur eða hnetur

Aðferð fyrir Amerískar smákökur:

Hitið ofninn í 180 gráður. Hrærið sykur og smjör þar til hræran verður létt og ljós. Bætið egginu í. Blandið saman hveiti, matarsóda og salti og hrærið út í. Blandið að lokum súkkulaði, vatni og hnetum saman við. Setjið degið með teskeið á bökunarplötu og bakið í u.þ,b. 10 mínútur. Geymið í loftþéttu boxi á köldum stað.

Ef degið þarf að standa einhverja stund áður en það fer í ofninn, er betra að blanda súkkulaðinu og hnetunum saman við hveitið svo það sígi ekki til botns í formunum. Fyrir þá sem eru með hnetuofnæmi má sleppa þeim og setja til dæmis döðlur í staðinn.

þessari uppskrift að Amerískar smákökur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 12.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Amerískar smákökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Amerískar smákökur