AfgangarÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7255 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Afgangar. Spægipylsa Hamborgarahryggur Rúllupylsa Kokteilpylsur 6 kartöflur 3 laukar, niðurskornir 1 desilítri olía 4 egg 1 desilítri smjör Salt og pipar Tómatsósa Aðferð fyrir Afgangar: Hellið olíunni á pönnuna. Skerið kjötið í bita, þó ekki pylsurnar. Brúnið kjötið á pönnunni ásamt lauk. Sjóðið kartöflurnar. Spælið eggin í smjöri. Hellið afgangnum af smjörinu yfir kartöflurnar. Blandið kartöflunum og kjötinu saman, kryddið með salt og pipar og berið fram með tómatsósu og spældum eggjum. þessari uppskrift að Afgangar er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|