RabarbarapæÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5179 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rabarbarapæ. Rabarbari, epli, anans, banani, rúsínur og perur. Kanilsykur Deig: 200 grömm smjör 1 bolli hveiti 1 bolli sykur 1 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur 1 msk kókosmjöl 2 egg Aðferð fyrir Rabarbarapæ: Skerið ávextina niður og setjið í eldfast mót. Stráið sykrinu yfir. Bakið í 30 mínútur við 180 gráður. Bræðið smjörið í potti. Þurrefnunum blandað saman og hrært út í brædda smjörið í pottinum. Þegar blandan kólnar eru eggin sett út í. Þessu er síðan hellt yfir ávextina. Borið fram með rjóma eða ís. þessari uppskrift að Rabarbarapæ er bætt við af Sylvíu Rós þann 13.07.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|