Jómfrúarhumar með jurtasmjöri


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 3022

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Jómfrúarhumar með jurtasmjöri.

1/2 búnt steinselja
1/2 búnt ferskt basílikum
1 sítróna
1 hvítlauksgeiri
1 matskeið hnetukjarnar
50 gröm smjör
Blandað salat
Salt og pipar
800 gröm jómfrúarhumar

Aðferð fyrir Jómfrúarhumar með jurtasmjöri:

Byrjið á jurtasmjörinu: Blandið saman 1/2 búnti af steinselju, 1/2 búnti af basílikum, börk af 1/4 sítrónu, 1/2 hvítlauksgeira, 1 matskeið af hentukjörnum, salti og pipar og að minnsta kosti 50 gr. smjöri

Skerið humarhalana í tvennt langsöm og fjarlagið þarminn (svarta strenginn). Setjið þá í eldfast mót.

Smyrjið smjörinu á humarhalana og eldið í ofni við 180 gráður í cirka 10-12 mínútur, það fer eftir stærð, passið að elda þá ekki of mikið. Berið fram með salati og grófu brauði.



þessari uppskrift að Jómfrúarhumar með jurtasmjöri er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Jómfrúarhumar með jurtasmjöri
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Humaruppskriftir  >  Jómfrúarhumar með jurtasmjöri