Gourmet samlokurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 5563 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gourmet samlokur. 2 snittubrauð 8 sneiðar hunangskinka 8 sneiðar ostur Edmond Fallot sinnep Branston hot chilli og jalepeno relish Lamhagasalat Tómatar Rauðlaukur Aðferð fyrir Gourmet samlokur: Skerið snittubrauðið eftir endilöngu og síðan í tvennt. Smyrjið neðra brauðið með sinnepinu og raðið svo skinkusneiðum, salati, tómötum, rauðlauk og osti ofaná. Smyrjið svo efra brauðið með relish og lokið samlokunni. Verði ykkur að góðu. þessari uppskrift að Gourmet samlokur er bætt við af Elinborgu þann 13.10.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|