Þorskur provencale![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 6616 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Þorskur provencale. 680 gröm þorskflök 1 dós fláðir tómatar 4 sítrónusneiðar 3 stórir laukar 1 hvítlauksgeiri 1 búnt steinselja 200 gröm gulrætur 1 matskeið tómatpúrra Cirka 1/2 tekseið herbes de provance (kryddblanda) ![]() Aðferð fyrir Þorskur provencale: Leggjið flökin í eldfast mót og stráið salti og pipar yfir. Skerið gulrætur og lauk í litla bita og sjóðið. Gerið sósu úr skornum tómötum, gulrótum, lauk og öllum hinum hráefnunum (nema fisknum). Kryddið með salti og pipar. Hellið sósunni yfir fiskinn og eldið í ofni við 200 gráður í cirka 20 mínútur. Berið fram með grænmeti. þessari uppskrift að Þorskur provencale er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 1 áskrifendur.
|