Súpa með kjöti


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6104

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súpa með kjöti.

500 grömm nautahakk
500 grömm smurostur
1 laukur
Spergilkál
Paprika
¼ matarrjómi
3 stórir súputeningar
7-8 desilítrar vatn
Salt og pipar eftir smekk



Aðferð fyrir Súpa með kjöti:

Brúnið hakkið og laukinn á pönnu. Bætið ostinum út í og setjið í pott. Látið allt sem á að fara í réttinn í pottinn og sjóðið í hálftíma. Best er að setja rjómann síðast. Einnig er gott að setja soðnar kartöflur í bitum út í eða það grænmeti sem hugurinn girnist eða ísskápurinn býður upp á.

þessari uppskrift að Súpa með kjöti er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Súpa með kjöti
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Súpa með kjöti