Súkkulaðibitakökur - Uppskrift að súkkulaðibitakökum![]() Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 13489 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að súkkulaðibitakökum: 1 1/2 bolli smjörlíki 1 bolli sykur 1 bolli púðursykur 2 egg 2 teskeiðar vanilludropar 3 bollar hveiti 1 teskeið matarsóti 1 teskeið salt 200 grömm suðusúkkulaði brytjað 1 bolli hnetur ![]() Aðferð: Smjörlíki, sykur, púðursykur, egg og vanilludropar. Þeytt saman ljóst og létt. Þurrefnunum blandað saman og hrært varlega út í smátt og smátt. Leggjið deigið með góðu millibili á plötu með bökunarpappír, notið teskeið. Bakið smákökurnar við 170-200 gráður í 5-10 mínútur. Súkkulaðibitakökur - Uppskrift að súkkulaðibitakökum er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 04.11.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 14 áskrifendur.
|