Pönnukökur með sírópi![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4492 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pönnukökur með sírópi. 1 egg 2 1/2 desilítri súrmjólk 2 1/2 desilítri hveiti 1 1/2 teskeið lyftiduft 1 teskeið sykur 1/2 teskeið salt 30 grömm smjör, brætt ![]() Aðferð fyrir Pönnukökur með sírópi: Þeytið eggið og hrærið næst súrmjólkinni saman við. Hrærið þurrefnunum saman við og að síðustu bræddu, kældu smjörinu. Bakið þykkar pönnukökur og berið þær fram með smjöri og pönnukökusírópi. Einnig er gott að leggja pönnukökurnar saman með smjöri á milli og hella sírópinu yfir. þessari uppskrift að Pönnukökur með sírópi er bætt við af Sylvíu Rós þann 14.07.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 10 áskrifendur.
|