Kartöflusalat


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 6023

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Einstaklegar bragðgott kartöflusalat.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kartöflusalat.

Litlar katöflur
Sýrður rjómi
Þykkmjólk / súrumjólk
Dill
Laukur
Salt

Aðferð fyrir Kartöflusalat:

Sjóðið kartöflurnar með hýðinu. (þær meiga ekki mauksjóða). Skrælið kartöflurnar og skerið í bita. Blandið 1/2 dollu (2 decilítrum) af sýrðum rjóma, 1/2 líter þykkmjólk / súrumjólk, dilli og salti saman. Blandið því saman við kartöflurnar þegar þær eru orðnar kaldar. Einnig er hægt að setja franskt sinnep í til bragðauka. Skreytið evt. með tómötum.

þessari uppskrift að Kartöflusalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kartöflusalat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Salatuppskriftir  >  Kartöflusalat