Fylltir sveppir![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5655 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fylltir sveppir. Stórir sveppir Hvítlauks-, pipar- eða gullostur ![]() Aðferð fyrir Fylltir sveppir: Stönglarnir teknir úr svepphúsinu og sveppunum raðað í eldfast mót og endilega látið stönglana fylgja með, eða geymið í sveppasúpu eða sósu. Síðan er hægt að nota hvaða osta sem er í sveppahattana t.d. gullost og piparost saman og eða hvítlauksost. Bakið sveppina til osturinn er gullin og sveppirnir flottir. þessari uppskrift að Fylltir sveppir er bætt við af Sylvíu Rós þann 13.07.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 1 áskrifendur.
|