Brauð með döðlum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5056

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Brauð með döðlum.

3 ¾ desilítri hveiti
2 teskeiðar lyftiduft
½ teskeiðar salt
2 ½ desilítrar sykur
2 ½ desilítrar saxaðar döðlur
2 desilítrar gróft saxaðar valhnetur
2 egg
2 desilítrar léttmjólk
3 matskeiðar matarolía
1 teskeið vanilludropar

Aðferð fyrir Brauð með döðlum:

Blandið saman hveiti, lyftidufti, salti og sykri ásamt döðlum og hnetum. Hrærið saman egg, mjólk, olíu og vanillu. Blandið öllu saman með sleif og látið í aflangt form. Bakið á neðstu rim í ofni við 180 gráður í um það bil 45 mínútur. Í stað sykurs má nota hunang og það má líka nota möndlur eða hvað annað sem þú vilt í staðinn fyrir valhnetur.


þessari uppskrift að Brauð með döðlum er bætt við af Sylvíu Rós þann 13.07.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 10 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Brauð með döðlum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Brauðuppskriftir  >  Brauð með döðlum