Ávextir með mascarponekremi


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5381

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ávextir með mascarponekremi.

10 jarðarber skorin í tvennt
1 appelsína afhýdd og skorin í bita
2 desilítrar bláber
2 ferskjur skornar í bita
Safinn úr 1/2 límónu
2 matskeiðar hunang eða 1 matskeið púðursykur
200 grömm mascarpone-rjómaoatur
50 grömm flórsykur
Fræin frá 1 vanillustöng
Pistasíuhnetur

Aðferð fyrir Ávextir með mascarponekremi:

Skiptið ávöxtunum í skálar, dreifið límónusafa yfir og hunangi eða púðursykri. Hrærið saman mascarpone-rjómaostinum og flórsykurinn og skafið vanillufræin útí blönduna. Skiptið rjómaostablöndunni yfir ávextina og skreytið með pistasíuhnetum. (Úr bók Rósu Guðbjartsdóttur Eldað af lífi og sál).


þessari uppskrift að Ávextir með mascarponekremi er bætt við af Sylvíu Rós þann 13.07.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ávextir með mascarponekremi
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Ávextir með mascarponekremi