Uppskriftir

Hér finnurðu hefðbundnar og framandi uppskriftir frá öllum heimshornum. Tryggðu þér hollan lífstíll og viðvarandi þyngdartap við að borða fjölbreytt og hollt. Fáðu innblástur frá fjölda fitusnauðra uppskrifta hér á síðunni.

Uppskriftir sem eru efst á baugi

Uppskriftir að PastasalatPastasalat
Þú þarft m.a að nota: 300 gröm beikonbitar, 250 gröm grænar baunir og 1 dós ananas í þessa uppskrift að Pastasalat. 5566 ánægðir notendur hafa nú þegar lesið uppskriftina.


Uppskriftir að Chili con carneChili con carne
Þú þarft m.a að nota: 500 gröm fitusnautt nautahakk, 500 gröm fitusnautt svínahakk og 2 dósir nýrnabaunir í chilisósu í þessa uppskrift að Chili con carne. Uppskriftin er fitusnauð og nú þegar lesin af 14313 öðrum notendum. Ein þeirra uppskrifta sem hægt er að nota allt árið.

Uppskriftir að Muffins með súkkulaðiMuffins með súkkulaði
Þú þarft m.a að nota: 100 gröm smjörlíki, 2 egg (meðalstór) og 150 gröm sykur í þessa uppskrift að Muffins með súkkulaði. 39621 aðrir hafa nú þegar prófað uppskriftina.


Fitusnauðar uppskriftir eftir flokkum

Öllum uppskriftunum okkar er skipt í flokka, sem gerir þér auðveldara að finna það sem þú leitar að. Prófaðu til dæmis þessa flokka:

Sendu inn þínar eigin uppskriftir

Við vinnum sífellt að því að gera síðuna betri, og því þurfum við á hjálp þinni að halda. Hjálpaðu okkur og gefðu öðrum góð ráð um matargerð. Það eina sem þú þarft að gera er að velja: "bæta við uppskrift" undir valmöguleikunum hér til vinstri. Það tekur aðeins 2 mínútur og þú hefur möguleika á að vinna glæsileg verðlaun, heppinn vinningshafi er dreginn út í hverjum mánuði! Ef þér þykir eitthvað vanta á síðuna eða þú hefur ábendingar, er þér einnig velkomið að hafa samband við okkur. Við vonum að þú viljir hjálpa okkur að gera þessa síðu að bestu uppskriftasíðu á landinu. Með fyrirfram þökk.

Fáðu uppskriftir á heimasíðuna þína

Ef þú ert með heimasíðu hefurðu möguleika á að fá uppskriftirnar okkar á síðuna þína. Þú getur valið leturgerð, stærð og lit þannig að það passi við síðuna þína. Þú hefur einnig möguleika á að velja ákveðna flokka til dæmis geturðu fengið uppskriftir af eftirréttum á síðuna þína. Veldu, uppskriftir á heimasíðuna þína, hér til vinstri og sjáðu hversu auðvelt það er.

Að lokum vonum við bara að síðan vekji ánægju!

Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Uppskriftir
Hér ert þú  :   Uppskriftir